$ 0 0 Í fyrstu viku komu 3.075 fiskar á land í Veiðivötnum. Þarf að fara níu ár aftur í tímann til að finna minni í fyrstu viku veiðitímans.