Hjálparsveit skáta á Hellu og Björgunarsveitin Dagrenning á Hvolsvelli voru kallaðar út síðdegis í dag til að leita að tveimur konum sem villst höfðu í þoku á Fimmvörðuhálsi.
↧