KFR og Hamar bíða ennþá eftir fyrsta sigri sínum í 2. deild karla í knattspyrnu í sumar. Liðin skildu jöfn, 1-1, á Hvolsvelli í kvöld en KFR náði þar í sitt fyrsta stig í sumar.
↧