Suðurstrandarvegur var vígður formlega í dag en Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, og Hreinn Haraldsson, vegamálastjóri klipptu á borða við vígsluna.
↧