Rétt eftir klukkan tvö barst tilkynning um að maður hefði fallið fram af steinbrúnni sem liggur yfir Öxará, við Drekkingarhyl. Missti hann fótana á syllu, rann niður um fimm metra og lenti illa.
↧