Pósturinn hefur tilkynnt sveitarstjórn Bláskógabyggðar að póstafgreiðslunni á Laugarvatni sem starfrækt hefur verið í verslun Samkaup Strax verði lokað.
↧