$ 0 0 Vorfundur Ungmennafélags Íslands er haldinn í dag á Selfossi. Helga Guðrún Guðjónsdóttir, formaður UMFÍ, setti fundinn í morgun.