Í dag voru undirritaði samningar milli Ungmennafélags Íslands og Héraðssambandsins Skarphéðins þar sem HSK tekur að sér framkvæmd 27. Landsmóts UMFÍ sem haldið verður á Selfossi dagana 4.-7. júlí 2013.
↧