Umhverfisstofnun hefur ákveðið að loka Dyrhólaey fyrir umferð frá og með deginum í dag til 12. maí. Takmörkuð umferð verður leyfð til 25. júní þegar svæðið verður öllum opið.
↧