Besti leikmaður Iceland Express-deildar kvenna í vetur, Jaleesa Butler, dró vagninn fyrir Hamar í kvöld með 34 stig og 11 fráköst. Framlag hennar dugði þó ekki til sigurs.
↧