Hamarskonur töpuðu í kvöld í oddaleik gegn Njarðvík í undanúrslitum Iceland Express-deildar kvenna í körfubolta, 67-74. Hamarskonur eru því komnar í sumarfrí en Njarðvík mætir Keflavík í úrslitum.
↧