$ 0 0 Íbúar í dreifbýli Ölfuss gengu á fund bæjarstjóra síns í dag og afhentu honum undirskriftarlista þar sem nýrri póstáritun í dreifbýlinu er mótmælt.