Jarðvangsvika Kötlu Geopark stendur yfir þessa dagana. Þetta er í annað skipti sem vikan er haldin en markmið er að bjóða upp á spennandi viðburði sem endurspegla mannlífið innan svæðisins.
↧