Í dag er 250 ára fæðingarafmæli Sveins Pálssonar, náttúrufræðings, læknis og ferðagarps. Sveinn er tvímælalaust einn af merkustu sonum Víkur í Mýrdal.
↧