Kl. 12:37 barst tilkynning um köfunarslys í Silfru á Þingvöllum. Lögregla frá Selfossi og sjúkrabílar þaðan auk sjúkraliðs frá höfuðborgarsvæðinu fóru á vettvang.
↧