$ 0 0 Umferðin um páskana í ár reyndist töluvert meiri en á páskum í fyrra. Um 12% fleiri bílar fóru um Hellisheiðina þessa páskana en þá síðustu.