Marín Laufey Davíðsdóttir og Ragnar Nathanaelsson voru valin bestu leikmenn körfuknattleiksdeildar Hamars á nýliðinni leiktíð. Svavar Páll Pálsson hefur lagt skóna á hilluna.
↧