Hljómsveitin Glundroði frá Selfossi var önnur tveggja hljómsveita sem komst áfram í úrslit Músiktilrauna þegar fyrsta undankvöldið fór fram í Austurbæ í kvöld.
↧