Selfyssingar unnu öruggan sigur á Fjölni í 1. deild karla í handbolta í kvöld, 28-16. Selfyssingar færðust upp í 4. sætið með sigrinum en þurfa sigur í lokaumferðinni, ætli þeir sér að halda sætinu.
↧