$ 0 0 Laugardaginn 24. mars kl. 14-16 mun Guðrún Tryggvadóttir myndlistarmaður leiðbeina gestum í teikningu á sýningunni Ásjóna í Listasafni Árnesinga.