Djassdívan Kristjana Stefáns og trúbadorinn angurværi Svavar Knútur munu skapa dásamlega notalegheitastemmningu á dúettatónleikum í Þorlákskirkju í Þorlákshöfn í dag kl. 16.
↧