Framkvæmdasjóður ferðamannastaða veitti 69 milljónir króna í styrki til þrjátíu verkefna á dögunum. Nokkrir styrkir voru veittir til að stuðla að uppbyggingu, viðhaldi og verndun ferðamannastaða á umsjónasvæðum Skógræktar ríkisins eða í næsta nágrenni þeirra.
↧