Aðalfundur Umf. Ásahrepps var haldinn í Ásgarði þann 15. febrúar sl. Félagið hefur lítið starfað undanfarin ár, en ekki hefur verið haldinn aðalfundur í félaginu síðan í apríl árið 1999.
↧