Sunnlendingar voru sigursælir í Sleðahundakeppni Íslands sem haldin var á Akureyri í dag. Claire Thuilliez og Sigurður Birgir Baldvinsson í Hólmaseli í Flóa sigruðu hvort í sínum flokknum.
↧