Ökumaður jeppa á leið niður Kambana missti stjórn á bíl sínum sem valt útaf veginum eftir að hafa ekið yfir vegrið. Óhappið átti sér stað um klukkan átta í kvöld.
↧