$ 0 0 Kvennalið Hamars féll úr keppni í 8-liða úrslitum Powerade bikars kvenna í körfubolta í dag þegar liðið heimsótti Hauka. Haukar sigruðu 70-58.