$ 0 0 Í dag kl. 13 er boðað til fundar í Listasafni Hveragerðis þar sem reynt verður að blása lífi í Listvinafélag Hveragerðis sem stofnað var árið 2007.