Í kvöld kl. 20 munu lesa úr verkum sínum í Sunnlenska bókakaffinu þeir Hallgrímur Helgason, Jónas Kristjánsson, Ari Trausti Guðmundsson og Sindri Freysson.
↧