Landgræðslan og Vegagerðin hafa gert samkomulag um skiptingu ábyrgðar og kostnaðar vegna varnargarða og annarra varnarmannvirkja í Markarfljóti, Krossá og ám undir Eyjafjöllum.
↧