Stjórn Hjúkrunar- og ljósmæðraráðs Heilbrigðisstofnunar Suðurlands mótmælir harðlega þeirri skerðingu á fjárveitingu til stofnunarinnar sem boðuð er 2012.
↧