$ 0 0 Engin breyting varð á fjölda leigusamninga á Suðurlandi í september á milli ára. Í september í fyrra voru þeir 74 og nákvæmlega sami fjöldi í ár.