Vökudeild 23D, nýburagjörgæsla Barnaspítala Hringsins, bárust síðsumars gjafir frá Magneu Þóreyju Hilmarsdóttur og Finni Bjarka Tryggvasyni og börnum þeirra á Hvolsvelli.
↧