Hátt í 3.000 jarðskjálftar mældust á Íslandi í september og rúmlega helmingur þeirra átti upptök á Hellisheiði. Mikil virkni var einnig í Mýrdalsjökli í september, sú mesta frá árinu 1999.
↧