$ 0 0 Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út í gærkvöldi til að sækja göngumann á sextugsaldri inn í Hrafntinnusker.