$ 0 0 Vegfarandinn sem tilkynnti um eldinn í Eden var Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri í Hveragerði. Hún segir eldsvoðann áfall fyrir Hvergerðinga.