Það væsir ekki um kýrnar í hátæknifjósinu á Dalbæ 1 í Hrunamannahreppi þar sem þær gæða sér á nýgresi. Ábúendur eru hjónin Arnfríður Jóhannsdóttir og Jón Viðar Finnsson.
↧