Úrslitin réðust á flautukörfu
Eftir æsispennandi lokamínútur í Frystikistunni í Hveragerði tapaði Hamar, 73-76, fyrir Hetti í 1. deild karla í körfubolta. Höttur tryggði sér sigurinn með þriggja stiga flautukörfu.
View ArticleKFÍ klárir á lokamínútunni
FSu hefur tapað báðum leikjum sínum í 1. deild karla í körfubolta. KFÍ kom í heimsókn í Iðu í kvöld og sigraði 73-78, þar sem úrslitin réðust á lokamínútunni.
View ArticleLatinovic með sigurkörfu á lokasekúndunni
Þór vann dramatískan sigur á deildarmeisturum Snæfells í Iceland Express-deild karla í körfubolta í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn í kvöld. Marko Latinovic tryggði 85-83 sigur með flautukörfu.
View ArticleFyrsti sigur Selfoss í deildinni
Selfoss vann öruggan sigur á Fjölni í uppgjöri neðstu liðanna í 1. deild karla í handbolta í gærkvöldi. Lokatölur voru 19-26.
View ArticleFyrsti sigur Selfoss í deildinni
Selfoss vann öruggan sigur á Fjölni í uppgjöri neðstu liðanna í 1. deild karla í handbolta í gærkvöldi. Lokatölur voru 19-26.
View ArticleFerðaþjónustuaðilar heimsóttu Hveragerði
Fyrr í október bauð Hveragerðisbær ferðaskrifstofum og skipuleggjendum í ferðaþjónustu í heimsókn í Sunnumörk.
View ArticleEkkert hámark á affallsvatni
Ekki er kveðið á um það í starfsleyfi Hellisheiðarvirkjunar hversu mikið af brennisteinsmenguðu affallsvatni megi dæla niður á neyðarlosunarsvæði. Mengað vatn hefur blandast grunnvatni á svæðinu.
View ArticleLeyndarmálið verðlaunað
Fyrirtækið Engifer ehf. sem framleiðir My Secret vörurnar vann á dögunum alþjóðleg verðlaun, Water Innovation Award, fyrir drykkinn Aada.
View ArticleHreppamenn minnast Liszt
Karlakór Hreppamanna hélt tónleika á Flúðum í dag þar sem 200 ára afmælis tónskáldsins og píanósnillingsins Franz Liszt var minns. Liszt fæddist þann 22. október 1811 í Doborján í Ungverjalandi.
View ArticleVarað við hálku í Rangárþingi
Gríðarleg hálka er nú á Suðurlandsvegi í nágrenni við Hvolsvöll, í báðar áttir.
View ArticleÞrír sluppu úr bílveltu
Þrír sluppu ómeiddir úr bílveltu í Hveradalabrekkunni á Hellisheiði um klukkan ellefu í gærkvöldi.
View ArticleByssumaður handtekinn í Þorlákshöfn
Lögreglan á Selfossi rannsakar nú mál manns sem handtekinn var á heimili sínu í Þorlákshöfn á fimmta tímanum í nótt.
View ArticleDagbók lögreglu: Hálkuslys í Rangárþingi
Í síðustu viku voru um sextíu mál skráð í dagbók lögreglunnar á Hvolsvelli.
View ArticleByssumaðurinn laus úr haldi
Yfirheyrslum yfir byssumanni sem handtekinn var eftir umsátur í Þorlákshöfn í nótt er lokið og telst málið upplýst.
View ArticleHeimir Eyvindar: Til þingmanna Samfylkingar í Suðurkjördæmi
Einn fræknasti útrásarvíkingur Íslands keypti þyrlu, glæsivillu og Elton John í eigin persónu árið 2007.
View ArticleCotton stigahæstur í fyrsta leik
Hamar tapaði fyrir úrvalsdeildarliði Keflavíkur, 83-98, í Lengjubikar karla í körfubolta í kvöld. Nýr liðsmaður fór fyrir Hamri í stigaskoruninni.
View ArticleVilja vínbúð í nýbyggingu
Sveitarstjórn Rangárþings ytra hvetur forsvarsmenn ÁTVR til aðo pna aftur vínbúð á Hellu og mun sveitarstjóri funda með þeim ummálið í vikunni.
View ArticleMetveiði í Stóru Laxá
Þegar öll kurl eru komin til grafar varðandi veiðitölur í Stóru-Laxá í Hreppum kemur í ljós að heildarveiði sumarsins er 795 laxar sem er metveiði á einu sumri.
View ArticleInnbrotafaraldur í Þorlákshöfn
Innbrotafaraldur hefur gengið yfir Þorlákshöfn undanfarið og hefur bílum m.a. þrívegis verið stolið úr Bíliðjunni.
View ArticleFíkniefni fannst við tvær húsleitir
Fíkniefni fundust í tveimur húsleitum á Selfossi í síðustu viku. Í annarri leitinni fundust einnig vigt, söluumbúðir og peningaseðlar.
View Article