Þór vann dramatískan sigur á deildarmeisturum Snæfells í Iceland Express-deild karla í körfubolta í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn í kvöld. Marko Latinovic tryggði 85-83 sigur með flautukörfu.
↧