Íslandsteppið slegið á milljón
Íslandsteppið, bútasaumsteppi eftir Jónínu Huldu Gunnlaugsdóttur á Selfossi, var slegið á eina milljón króna á uppboði á bæjarhátíðinni Sumar á Selfossi í dag.
View ArticleHamar á toppinn
Hamarsmenn eru komnir í efsta sæti 2. deildar karla í knattspyrnu eftir 3-2 sigur á Hetti í uppgjöri toppliðanna á Grýluvelli í dag.
View ArticleRúta valt í Blautulón
Rúta með 22 tékkneska ferðamenn innanborðs hafnaði ofan í Blautulónum á Fjallabaksleið nyrðri á fimmta tímanum í dag. Ferðamennirnir komust allir á þurrt land af sjálfsdáðum og gátu hringt eftir aðstoð.
View Article„Þau voru mjög heppin“
„Þau voru mjög heppin,“ segir Helga Þorbergsdóttir hjúkrunarfræðingur í Vík, sem hefur ásamt fleirum tekið þátt í að hlúa að Tékkunum sem lentu ofan í Blautulónum í gær.
View ArticleLýst eftir stúlku
Lögreglan á Hvolsvelli lýsir eftir Nubia Silva, 15 ára, til heimilis á Hvolsvelli. Ekki er vitað um ferðir hennar síðan á föstudagskvöld.
View ArticleBifhjólamaður slasaðist
Bifhjólamaður var fluttur á slysadeild í Reykjavík eftir að hann féll af bifhjóli sínu við Miðdal í Laugardal síðdegis í dag.
View ArticleMikil spenna í Meistaradeildinni
Mikil spenna var í lokaleikjum Meistaradeildar Olís á Selfossi þetta árið og réðust úrslit mótsins ekki fyrr en í lokaleikjum mótsins. Á Olísmótinu keppa drengir í 5. flokki.
View ArticleEinfaldasta og hagkvæmasta leiðin er að byggja við Litla-Hraun
Bæjarráð Árborgar hvetur innanríkisráðuneytið, allsherjarnefnd Alþingis og þingmenn kjördæmisins til þess að hefjast handa sem allra fyrst við sjálfsagða og eðlilega uppbyggingu á starfsemi...
View ArticleBifhjólamaður axlarbrotnaði - annar á ofsahraða
Bifhjólamaður á þrítugsaldri slasaðist þegar hann missti stjórn á hjóli sínu við Svínahlíð á Grafningsvegi í gærkvöldi og féll í götuna.
View ArticleSluppu ótrúlega vel úr veltu
Erlend hjón á sextugsaldri sluppu vel eftir að bíll þeirra fór útaf Þjórsárdalsvegi um kl. níu í gærkvöldi og valt fjórar veltur.
View ArticleVíðivöllum lokað vegna jarðsigs
Götunni Víðivöllum í austurbæ Selfoss hefur verið lokað vegna jarðsigs en hola myndaðist í götunni í gær. Tveggja fermetra holrúm er undir holunni.
View ArticleVerkfærum stolið í Grafningnum
Brotist var inn í skemmu við Nesjar í Grafningi aðfaranótt aðfaranótt föstudags og þaðan stolið handverkfærum og skrúflyklum.
View ArticleDagbók lögreglu: Sextán umferðaróhöpp
Ökumaður hlaut minniháttar meiðsli þegar hann ók útaf og á umferðarmerki við gatnamót Skeiðavegar og Suðurlandsvegar í morgun.
View ArticleHekla og Gautrekur heimsmeistarar
Hekla Katharína Kristinsdóttir varð heimsmeistari ungmenna í fjórgangi á Gautreki frá Torfastöðum á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins sem lauk í Austurríki um helgina.
View ArticleBlómstrandi dagar í Hveragerði
Bæjarhátíð Hveragerðisbæjar, Blómstrandi dagar, verður haldin helgina 11. – 14. ágúst.
View ArticleÞekktir fyrir glannaskap við akstur
Kristján Vilhelmsson, leiðsögumaður og bílstjóri, segir það vitað að rútunni sem sökk í Blautulón á föstudag, hafi verið ekið glannalega um hálendi Íslands síðustu sumur.
View ArticleNubia komin fram
Stúlkan sem lýst var eftir um helgina, Nubia Silva, er fundin, heil á húfi, að sögn lögreglunnar á Hvolsvelli.
View ArticleAndlát: Unnur Stefánsdóttir
Unnur Stefánsdóttir frá Vorsabæ í Gaulverjabæjarhreppi lést á líknardeild Landspítalans í gær eftir stutta legu.
View ArticleSelfosskonur komnar í úrslit
Kvennalið Selfoss í knattspyrnu tryggði sér sæti í úrslitakeppni 1. deildarinnar í gærkvöldi án þess þó að spila leik.
View ArticleRútunni lyft úr lóninu
Vel gengur að ná rútunni upp úr Blautulónum að sögn varðstjóra lögreglunnar á Hvolsvelli, en unnið hefur verið að því að koma rútunni á þurrt land frá því í gærkvöldi.
View Article