Rúta með 22 tékkneska ferðamenn innanborðs hafnaði ofan í Blautulónum á Fjallabaksleið nyrðri á fimmta tímanum í dag. Ferðamennirnir komust allir á þurrt land af sjálfsdáðum og gátu hringt eftir aðstoð.
↧