Kossinn í Kristskirkju í kvöld
Kammerkór Suðurlands heldur tónleika í Kristskirkju á Landakoti í kvöld kl. 21. Stjórnandi kórsins er Hilmar Örn Agnarsson.
View ArticleVeiðiréttur í Soginu seldur á 181 milljón
Grímsnes- og Grafningshreppur hefur tekið tilboði upp á 181 milljón króna í eignir og veiðirétt sveitarfélagsins og Búgarðsmanna við Sog.
View ArticleNýtt lag frá Ómari Diðriks og Sveitasonum
Segðu mér satt, heitir fyrsta lagið sem gefið er út af í væntanlegum diski sem Ómar Diðriks og Sveitasynir gefa út í sumar. Laginu er hægt að hlaða niður hér.
View ArticleGlæný tæki hreinsuð úr sumarbústað
Að kvöldi síðastliðins þriðjudags eða aðfaranótt miðvikudags var farið inn í sumarbústað við Fljótsbakka í landi Ásgarðs í Grímsnesi og þaðan stolið öllum heimilistækjum og hreinlætistækjum sem...
View ArticleFjóla Signý og Jón Daði íþróttafólk Selfoss
Frjálsíþróttakonan Fjóla Signý Hannesdóttir og knattspyrnumaðurinn Jón Daði Böðvarsson voru útnefnd íþróttafólk ársins hjá Ungmennafélagi Selfoss á aðalfundi félagsins í kvöld.
View ArticleÞórsarar komnir með bakið upp að vegg
Grindavík vann sannfærandi sigur á Þór í öðrum leik liðanna í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. Grindavík vann 64-79 í Þorlákshöfn og leiðir 2-0 í einvíginu.
View ArticleGeta ekki borgað niður yfirdráttinn
Sveitarstjórn Skaftárhrepps hefur brugðið á það ráð að sækja um framlengingu á yfirdráttarláni hjá Arion banka uppá þrjátíu milljónir króna.
View ArticleLeikmannakynning í kvöld
Í kvöld kl. 20:30 verður leikmannakynning á leikmönnum meistaraflokks karla og kvenna hjá knattspyrnuliði Selfoss í Tryggvaskála.
View ArticleSkuggabandið á Forsetabarnum
Hljómsveitin Skuggabandið heldur tónleika á Forsetabarnum á Selfossi í kvöld kl. 21.
View ArticleAri Trausti á ferð um Suðurland
Ari Trausti Guðmundsson, forsetaframbjóðandi, verður á ferðinni um Suðurland um helgina.
View ArticleUSS... USS.. lítur dagsins ljós
Á sumardaginn fyrsta sendu tónlistarmennirnir Rafn Sigurbjörnsson og Jóhann Morávek frá sér sína fyrstu barnaplötu, USS... USS.... Á plötunni eru tólf frumsamin lög fyrir börn.
View ArticleLangflestir ánægðir með grunnskólana
81% foreldra grunnskólabarna í Árborg eru á heildina litið ánægðir með grunnskólann sem barnið þeirra er í.
View ArticleKonukvöldi frestað um viku
Vegna fjölda áskoranna og ábendinga frá viðskiptavinum hefur verið ákveðið að færa hið árlega konukvöld Hvítahússins og Suðurlands FM til 5. maí.
View ArticleGróðurlendi endurreist við Sporðöldulón
Á dögunum var undirritaður samningur milli Landsvirkjunar, Ásahrepps og Landgræðslunnar um mótvægisaðgerðar vegna Sporðöldulóns.
View ArticleKviknaði í út frá rafmagni
Rannsókn lögreglu hefur leitt í ljós að eldsupptök í stórbrunanum í Set á Selfossi í síðasta mánuði voru út frá rafmagni í tengikassa sem var staðsettur í suðvesturhluta lagerhússins sem brann.
View ArticleGrýlupottahlaup 2 - Úrslit
Um 140 hlauparar tóku þátt í öðru Grýlupotthlaupi ársins á Selfossi sl. laugardag. Teitur Örn Einarsson og Andrea Vigdís Victorsdóttir áttu bestu tíma dagsins.
View ArticleTeiknað með leiðsögn í dag
Í dag kl. 14-16 gefst síðasta tækifærið til þess að teikna með leiðsögn á sýningunni Ásjóna í Listasafni Árnesinga.
View ArticleGreta og Jónsi í Hvíta í kvöld
Hljómsveitin Í svörtum fötum leikur á dansleik í Hvítahúsinu á Selfossi í kvöld. Sérstakur gestur er Greta Salóme Eurovisionstjarna .
View ArticleCissé í Selfoss
Selfyssingar hafa samið við sóknarmanninn Mustapha Cissé um að leika með liðinu í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í sumar.
View ArticleSelfosskonur rúlluðu yfir Þrótt
Kvennalið Selfoss vann öruggan sigur á Þrótti í lokaumferð Lengjubikarsins í knattspyrnu á Selfossvelli í dag. Lokatölur voru 5-0.
View Article