$ 0 0 Björgunarsveitarmenn úr Kyndli á Kirkjubæjarklaustri eru nú á leið á Öræfajökul til að aðstoða þrjá gönguskíðamenn sem þar eru staddir.