Tveir vélsleðamenn villtust í Hrafntinnuskeri nærri Landmannalaugum í hádeginu í dag. Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út til að leita að öðrum þeirra.
↧