$ 0 0 Hamar veitti 1. deildarliði Fjölnis verðuga keppni þegar liðið var slegið út úr 16-liða úrslitum Valitor-bikars karla í knattspyrnu í kvöld.