Ásgeir Guðmundsson var að skera hákarl í blíðviðrinu á bryggjunni í Þorlákshöfn í gær. Honum áskotnuðust þrír hákarlar frá lúðuveiðibát sem fékk þá út af Reykjanesi.
↧