$ 0 0 Vöntun er á dagmæðrum í Rangárþingi eystra. Börnum hefur fjölgað mikið í sveitarfélaginu undanfarið ár og aðeins ein dagmanna er starfandi.