„Við vorum mun betri aðilinn í leiknum og áttum skilið að sigra. Við pressuðum þá stíft og vorum sterkari í vörn og sókn,” sagði Andri Freyr Björnsson, í samtali við sunnlenska.is eftir leik.
↧