MæðraKompaní er félagsskapur ungbarnamæðra sem hittast vikulega á Selfossi. Hópurinn hefur sprengt utan af sér Kaffi Líf og fengið inni í ungmennahúsinu, Pakkhúsinu.
↧