Söng og skemmtisveitin Obbó-síí frá Vestmannaeyjum er loksins á ferðinni á fastalandinu og heldur Eyjakvöld á tveimur stöðum á Suðurlandi um helgina.
↧