Urgur er í íbúum Rangárvallasýslu vegna breytinga á heilsugæsluþjónustu en bakvakt færist frá Hellu og Hvolsvelli eftir kl. 16 á daginn og um helgar. Íbúar þurfa þá að sækja læknisþjónustu á Selfoss.
↧